Trúfélög á Íslandi
Á Íslandi eru skráð trúfélög 43 talsins og hér má sjá fjölda manna sem skráðir eru í þau 1. maí 2022:
Þjóðkirkjan | 229.146 |
Kaþólska kirkjan | 14.723 |
Fríkirkjan í Reykjavík | 10.006 |
Fríkirkjan í Hafnarfirði | 7.435 |
Ásatrúarfélagið | 5.524 |
Siðmennt | 4.680 |
Óháði söfnuðurinn | 3.192 |
Hvítasunnukirkjan | 2.102 |
Zuism | 632 |
Búddistafélag Íslands | 1.093 |
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan | 786 |
Kirkja sjöunda dags aðventistan á Íslandi | 614 |
Félag múslima á Íslandi | 581 |
Vottar Jehóva | 589 |
Vegurinn, kirkja fyrir þig | 453 |
Smárakirkja | 398 |
Serbneska réttrúnaðarkirkjan | 381 |
Menningarsetur múslima á Íslandi | 0 |
Íslenska kristskirkjan | 239 |
Catch Te Fire (CTF) | 215 |
Zen á Íslandi - Nátthagi | 215 |
SGI á Íslandi | 162 |
Kirkja Jesú Kristis hinna síðari daga heilögu | 154 |
DíaMat | 160 |
Betanía | 139 |
Fríkirkjan Kefas | 102 |
Boðunarkirkjan | 114 |
Hjálpræðisherinn trúfélag | 175 |
Heimakirkja | 64 |
Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists | 84 |
Sjónarhæðarsöfnuðurinn | 36 |
Fyrsta babtistakirkjan | 45 |
Himinn á jörðu | 42 |
Emmanúel baptistakirkjan | 46 |
Félag Tibet búddista | 44 |
Reykjavíkurgoðorð | 32 |
Bænahúsið | 27 |
Dematnsleið búddismans | 34 |
Postulakirkjan beth-Shekhinah | 0 |
Samfélag trúaðra | 25 |
SGI á Íslandi |
162 |
Kirkja hins upprisna lífs | 24 |
Endurfædd kristin kirkja | 23 |
Ísland kristin þjóð | 17 |
Ananda Marga | 12 |
Nýja Avalon | 5 |
Vitund | 3 |
Ótilgreint | 61.105 |
Utan trú- og lífsskoðunarfélaga | 29.203 |