Trúfélög á Íslandi

 

Á Íslandi eru skráð trúfélög 43 talsins og hér má sjá fjölda manna sem skráðir eru í þau 1. maí 2022:

Þjóðkirkjan 229.146
Kaþólska kirkjan 14.723
Fríkirkjan í Reykjavík 10.006
Fríkirkjan í Hafnarfirði 7.435
Ásatrúarfélagið 5.524
Siðmennt 4.680
Óháði söfnuðurinn 3.192
Hvítasunnukirkjan 2.102
Zuism 632
Búddistafélag Íslands 1.093
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan 786
Kirkja sjöunda dags aðventistan á Íslandi 614
Félag múslima á Íslandi 581
Vottar Jehóva 589
Vegurinn, kirkja fyrir þig 453
Smárakirkja 398
Serbneska réttrúnaðarkirkjan 381
Menningarsetur múslima á Íslandi 0
Íslenska kristskirkjan 239
Catch Te Fire (CTF) 215
Zen á Íslandi - Nátthagi 215
SGI á Íslandi 162
Kirkja Jesú Kristis hinna síðari daga heilögu 154
DíaMat 160
Betanía 139
Fríkirkjan Kefas 102
Boðunarkirkjan 114
Hjálpræðisherinn trúfélag 175
Heimakirkja 64
Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists 84
Sjónarhæðarsöfnuðurinn 36
Fyrsta babtistakirkjan 45
Himinn á jörðu  42
Emmanúel baptistakirkjan 46
Félag Tibet búddista 44
Reykjavíkurgoðorð 32
Bænahúsið 27
Dematnsleið búddismans 34
Postulakirkjan beth-Shekhinah 0
Samfélag trúaðra 25
SGI á Íslandi

162

Kirkja hins upprisna lífs 24
Endurfædd kristin kirkja 23
Ísland kristin þjóð 17
Ananda Marga 12
Nýja Avalon 5
Vitund 3
Ótilgreint 61.105
Utan trú- og lífsskoðunarfélaga 29.203